GZ: HEARTHSTONE-MÓT

Home / Viðburðir / GZ: HEARTHSTONE-MÓT
  Hér er hægt að sjá brackets: https://binarybeast.com/xHS1710300    

**English below**

    Hearthstone-mótið í október verður aðeins frábrugðið því sem hefur áður verið. Auk þess að halda mótið verður Fireside Gathering allan daginn 30.október sem allir geta tekið þátt í svo lengi sem þeir koma með tölvu/snjallsíma/spjaldtölvu sjálfir til að tengjast wifi-inu okkar. Það kostar ekkert að koma og taka þátt í Fireside Gathering en fyrir þá sem ætla að taka þátt á mótinu kostar 2.800 kr. Innifalið í því verði eru 10 tímar á Gzero.

**Allir eiga að vera tilbúnir að spila kl. 17:00**

Skráning á Hearthstone-mót Ground Zero sem verður haldið Mánudaginn 30. október 2017. Þáttökugjald er 2.800 kr sem er borgað á staðnum. (Þeir sem ætla að spila online verða að millifæra fyrir mótið til að taka þátt) Innifalið í því eru 10 tímar tölvunotkun á Gzero sem er þá ætlast til að séu notaðir til að taka þátt í mótinu. (Ef þú klárar ekki þessa 10 tíma á mótinu áttu afganginn næst þegar þú kemur)  Einnig verður Mountain Dew og pizza innifalið í skráningargjaldi fyrir þá sem mæta á Gzero til að taka þátt í mótinu 🙂 ATH! EKKI ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG SAMDÆGURS. Til þess að það verði af mótinu þurfa allavega 12 að vera skráðir 28. október kl. 21:0

Reglur:

  • – ALLIR leikmenn verða að geta verið á Discord þar sem það er líka boðið uppá að spila heima hjá sér.
  • Standard decks
  • Winner og Loser bracket – Spilað er eftir “Conquest” formatti best of 5. – Hver leikmaður verður að vera með 5 class decks tilbúna fyrir match-up. – Aðeins má vera með 1 deck fyrir hvern class í match-p. Þýðir ekkert að ætla sér að spila 3 mage decks 😉 – Báðir leikmenn segja hvor öðrum hvaða 5 classa þeir eru að spila. – Síðan bannar hver leikmaður 2 classa. skiptast á að banna. – Hver leikmaður verður að vinna leik með öllum 3 deckunum sínum á móti andstæðingnum til að vinna match-upið – t.d. ef leikmaður vinnur fyrsta round með paladin verður hann í næsta round að skipta um deck en sá sem tapaði ræður hvort hann skipti eða spili aftur sama. – Pásur verða á ákveðnum tímum. Ef leikmaður er ekki tilbúin að spila 15 mínútum eftir að leikurinn á að hefjast verður hann að forfeita. – Úrslit allra leikja þarf að tilkynna til admin!
  • NÝTT: Fyrir mótið verða allir að senda deck codes eða screenshots af decks sem þeir ætla að spila á mótinu á mot@gzero.is og taka fram nafn /battletags leikmanns sem er að senda decks. Það hefur verið of tímafrekt að taka myndir af öllum decks á staðnum þegar fólk er ekki tilbúið með decks áður en það mætir. – Leyfilegt er að breyta tveimur spilum í deckunum sínum á meðan á mótinu stendur. Slíkt verður að tilkynna til admin áður en það er gert. – Allar spurningar og fleira er hægt að senda á mot@gzero.is
    Verðlaun (Fylgist með Update, eiga fleiri verðlaun eftir að bætast við) 1. sæti – 20% af heildar þáttökugjaldi – 25 tímar á Gzero og mynd af sigurvegaranum á “Gzero Wall of Fame” – Mountain Dew 2. sæti – 10 tímar á Gzero – Mountain Dew 3. sæti – 5 tímar á Gzero – Mountain Dew **Þeir sem að ætla ekki að spila á Gzero verða að millifæra á reikning hjá okkur 2.800 kr. fyrir 30.OKT til að staðfesta þátttöku! Hinir sem að ætla að mæta á Gzero til að spila geta borgað þegar þeir mæta. Allir verða að vera búnir að senda myndir eða deck code af stokkunum sem þeir ætla að spila fyrir mótið á mot@gzero.is Bankareikningur: 0301-26-008884 kennitala: 590402-4350 Viti Menn ehf. 3.000 kr. Og senda tilkynningu um millifærslu í síma 772-6352

*Ef svarið er "annarsstaðar/online" Þarf að myndir eða einhverskonar lista með 5 decks sem þú ætlar
að spila á mótinu á mot@gzero.is
Fyrir þá sem ætla að spila á Gzero netcafé er farið yfir þá og teknar myndir af decks á staðnum
áður en mótið hefst.

**ENGLISH Version**

Our monthly Hearthstone tournament will be on the 30. october 2017 Also during this tournament we will be hosting a Fireside Gathering event where you can get the new warlock avatar. Everyone can participate in the event as long as they bring a device that can connect to our wifi: laptop, smart phone etc. Participating in the Fireside Gathering is free and you don’t need to compete in the tournament to take part in the event. Players who are going to participate in the tournament need to be ready to start their first match at 17:00 pm It costs 2.800 kr to participate. (those of you playing from home need to transfer the ammount to our bank account shown below.) Included are 10 hours of play time at Gzero netcafé to use during the event. If you don’t use all of your play time during the tournament are able to use that ammount of time the next time they decide to drop by at our place. Players playing from their home get 10 hours of playtime at Gzero as well. Also included, only for those who join us at Gzero, Mountain Dew and pizza during the event. ATTENTION! You need to sign up for the tournament before 1. september to participate. To be able to host our event, at least 12 players need to sign up below. Rules: – All players need to use Discord during the tournament. – Standard decks – Winner and loser bracket. – Conquest format. Best of 5. – You need 5 decks from 5 classes to qualify for the tournament. – You can only have 1 deck for each class. – Both players reveal what class decks they have. (not the cards in them) – Both players take turns banning a class against them. Each player bans 2 classes. – Breaks will be taken on certain times. – All players need to send their decklist, deck codes or screenshots before 2. september. – Players are allowed to swap 2 cards during the tournament. Admin will need to be notified. – For more information or questions you can contact us at mot@gzero.is Prizes 1st place -20% of total participation fee. – 25 hours of playtime at Gzero – Mountain Dew 2nd place – 10 hours of playtime at Gzero – Mountain Dew 3rd place – 5 hours of playtime at Gzero – Mountain Dew Players who are not going to attend the event and would rather play from home (has to be in Iceland) need to transfer the partcipation fee to our bank account: Account: 0301-26-008884 social security number: 590402-4350 Viti Menn ehf. 3.000 ISK And let us know of the transfer. Send a message to this phone number +354 869-1144 So hopefully we’ll see most of you guys at our Hearthstone event!