GZ: HEARTHSTONE-mót I 21. Maí 2017

Home / Viðburðir / GZ: HEARTHSTONE-mót I 21. Maí 2017

 

**Mótið byrjar kl. 15:30 og eiga allir að vera tilbúnir að spila kl. 16 og mættir á Gzero þeir sem ætla að spila hjá okkur**

Skráning á Hearthstone-mót Ground Zero sem verður haldið sunnudaginn 21. Maí 2017. Þáttökugjald er 2500 kr sem er borgað á staðnum (Þeir sem ætla að spila online verða að senda myndir af decks og millifæra fyrir 21. Maí). Innifalið í því eru 10 tíma tölvunotkun á Ground Zero sem er þá ætlast til að séu notaðir til að taka þátt í mótinu. Einnig verður Mountain Dew og pizza fyrir þá sem mæta á Gzero til að spila 🙂

Reglur:

  • – ALLIIR leikmenn verða að geta verið á Discord þar sem það er líka boðið uppá að spila heima hjá sér.
  • – Standard decks
  • – Winner og Loser bracket
    – Spilað er eftir “Conquest” formatti best of 5.
    – Hver leikmaður verður að vera með 5 class decks tilbúna fyrir match-up.
    – Aðeins má vera með 1 deck fyrir hvern class í match-up. Þýðir ekkert að ætla sér að spila 3 mage decks 😉
    – Báðir leikmenn segja hvor öðrum hvaða 5 classa þeir eru að spila.
    – Síðan bannar hver leikmaður 2 classa. skiptast á að banna.
    – Hver leikmaður verður að vinna leik með öllum 3 deckunum sínum á móti andstæðingnum til að vinna match-upið
    – t.d. ef leikmaður vinnur fyrsta round með paladin verður hann í næsta round að skipta um deck en sá sem tapaði ræður hvort hann skipti eða spili aftur sama.
    – Pásur verða á ákveðnum tímum. Ef leikmaður er ekki tilbúin að spila 15 mínútum eftir að leikurinn á að hefjast verður hann að forfeita.
    – Úrslit allra leikja þarf að tilkynna til admin!
    – Þeir sem spila ekki á Gzero verða að vera búnir að senda myndir eða lista af deckunum sem þeir ætla að spila á mótinu. Ekki er leyfilegt að breyta deckunum sínum eftir að mótið hefst.
    – Allar spurningar og fleira er hægt að senda á mot@gzero.is

Verðlaun

(Fylgist með Update, eiga fleiri verðlaun eftir að bætast við)

1. sæti
– 10.000 kr. Verðlaunafé
– Mechanical lyklaborð frá Kísildal.
– 25 tímar á Gzero og mynd af sigurvegaranum á “Gzero Wall of Fame”
– kassi af Mountain Dew og Doritos

2. sæti
– 5.000 kr. Verðlaunafé
– Leikjaheyrnatól frá Kísildal
– 10 tímar á Gzero
– kassi af Mountain Dew og Doritos

3. sæti
– 5 tímar á Gzero
– kassi af Mountain Dew og Doritos

4. sæti
– 3 tímar á Gzero
– kassi af Mountain Dew og Doritos

**Þeir sem að ætla ekki að spila á Gzero verða að millifæra á reikning hjá okkur 2.500 kr. fyrir 21. Maí til að staðfesta þáttöku.
Hinir sem að ætla að mæta á Gzero til að spila geta borgað þegar þeir mæta og teknar verða myndir af stokkunum hjá þeim á staðnum.

Bankareikningur:
0301-26-008884
kennitala:
590402-4350
Viti Menn ehf.
Og senda tilkynningu um millifærslu í síma 772-6352

*Ef svarið er "annarsstaðar/online" Þarf að myndir eða einhverskonar lista með 5 decks sem þú ætlar
að spila á mótinu á mot@gzero.is
Fyrir þá sem ætla að spila á Gzero netcafé er farið yfir þá og teknar myndir af decks á staðnum
áður en mótið hefst.