Um Gzero

Hvað er Gzero Netcafé?
Gzero Netcafé er lansetur/e-games/e-sport center á Grensásvegi 16.
Núna á þessu ári fögnum við 20 ára afmæli Gzero netcafé þökk sé góðum kúnnahópi og vinum.

Hvernig virkar þetta hjá ykkur?
– Þú mætir til okkar, kaupir þér tíma í tölvu t.d. 1 klst.
Þú færð úthlutað notendanafni og lykilorði til að skrá þig inn í kerfið okkar.
Þú skráir þig inn með þeim upplýsingum og voila! Þú ert klár í slaginn.

Þarf ég sjálf/ur að eiga leiki til að geta spilað þá hjá ykkur?
Helst er spurt um þessa leiki og eigum við accounta fyrir þá svo nei þú þarft ekki að eiga þá til að geta spilað hjá okkur:
– Rocket League
– PLAYERUNKNOWN’S BATTLEGROUNDS
– Battlefield 1,3 og 4.

Nánari upplýsingar um leiki sem við bjóðum upp á má finna hér.

Ef það eru einhverjar spurningar er hægt að senda okkur línu hér á síðunni eða hringja í síma: 869-1144