Fortnite 21-22 sept 2018

LEIÐBEININGAR: 

 • Allir leikmenn þurfa að vera með Gzero notendanafn sem þeir búa til hjá starfsmanni í afgreiðslunni okkar.
 • Við látum ykkur fá Registration code sem þið þurfið að stimpla inn á Discord eða GGCircuit heimasíðunni.
 •  Þið skráið ykkur hér: https://fortnite.ggcircuit.com/
 • Það er mjög mikilvægt að nota Discord á meðan á mótinu stendur. 
 • GGLeap/GGCircuit Discord: https://discord.gg/UdSpahC
 • Gzero Discord: https://discord.gg/QMKHscj
 • Þið munuð fá upplýsingar í gegnum Discord hvernig þið komist inní Fortnite custom leik og hvað þið þurfið að gera 🙂

 

Gzero Gaming ætlar að taka þátt í GGLeap Fortnite-mótinu sem verður haldið 21 – 22 sept! 

 • Heildarverðlaun eru 10.000.$
 • Á föstudeginum 21 sept. verður keppt í solo play. 
  Verðlaun fyrir 1 sæti er 150$ og 2 sæti 50$ í hverjum leik.
 • Á laugardeginum 22 sept. verður keppt í Duo play um sæti í úrslitum. Topp 5 lið úr hverjum leik keppa til úrslita.
  Verðlaun fyrir 1 sæti í úrslitum eru 1.600$ og 2 sæti 400$
 • Ekkert aldurstakmark
 • Ekkert skráningargjald. Ef þú átt nú þegar tíma á Gzero á notendanafninu þínu geturu nýtt hann á mótinu. Annars verður að kaupa tíma samkvæmt venjulegri verðskrá t.d. 1 klst á 600 kr.
 • Allir þáttakendur verða að vera á Discord á meðan á mótinu stendur.
  Hægt er að skrá sig neðst á síðunni…

Hér má lesa meira um mótið á síðu GGLeap

 

Hvað þarf ég að vita?

 • Þessi keppni er milli “netkaffihúsa” út um allan heim. Það þýðir að til þess að taka þátt þarf að mæta á Gzero Gaming og spila hjá okkur á tölvunum okkar sem eru PC tölvur. Hægt er að koma með fjarstýringar með sér ef þess er óskað en við erum ekki með fjarstýringar á staðnum. 
 • Á föstudeginum verða spilaðir 8 solo leikir með hálftíma milli bili frá 14:00 – 17:30
 • Á laugardeginum verða spilaðir 4 leikir frá 14:00 – 15:30 og síðan munu efstu liðin úr þeim leikjum keppa í úrslitum.
 • Þar sem það er takmarkað pláss á mótið getur hver leikmaður aðeins skráð sig í tvo leiki (tvær tímasetningar)

Lokað fyrir skráningu! Orðið fullt á Fortnite-mótið um helgina!