Borðapantanir

Vegna mikilla eftirspurna er best fyrir hópa að panta borð eða sali með amk. dagsfyrirvara. Ekki er tekið við pöntunum samdægurs.
Hvað kostar að taka frá fyrir hópa?
– 500 kr á mann fyrir 3 tíma eða færri.
– 800 kr á mann fyrir lengri tíma.
– Tími í tölvu er ekki innifalinn í leigugjaldi. Hann þarf að kaupa sér.
– Ef einhver í hópnum á tíma nú þegar getur hann að sjálfsögðu notað hann en þarf engu að síður að greiða leigugjaldið sem er 500-800 kr.,
Er einhver afsláttur fyrir hópa?
– Nei, svo er ekki. Fyrir auka þjónustu er greitt aukagjald. Við leyfum t.d. hópum að koma með sína eigin drykki og mat.
Hægt er senda inn borðapöntun hér fyrir neðan:
ATH! Við munum hafa samband í gegnum email til að samþykkja borðapöntun og sendum reikningsupplýsingar. Þangað til eru pantanir ekki staðfestar.