Gzero Gaming

GZERO LOLMÓT 2018

SKRÁNING

Keppt verður lau. og sun. 21 - 22 júlí
League of Legends
3v3: Twisted Treeline
Skráning til miðnættis 17. júlí
League Unlocked: Um helgina verða allir champions í boði fyrir þá sem spila á Gzero og helling af skins á meðan á móti stendur.
Líka fyrir þá sem eru ekki að keppa en koma og spila LoL á Gzero.

Þátttökuskilyrði

Innifalið í þáttökugjaldi eru 15 tímar á Gzero Gaming í spilun til að nota á mótinu. Afgangstíma er hægt að nota eftir mótið.
Auk þess fá öll lið sérhannað “logo” fyrir liðið sitt. Séróskir um logo skal fyrirliði senda með skráningu.

 • Þáttakendur verða að spila á Gzero Gaming
 • Skráningargjald er 3.000 kr.
 • Borga verður skráningargjald fyrir miðnætti 17.júlí
 • Aldurstakmark er 17 ára
 • Hægt er að fá undanþágu ef þú ert undir aldri ef forráðamaður hefur samband við okkur.
 • Keppni fer fram á EUNE server

Reglur:

Leikir og mæting

 • Fyrirliðar þurfa að tilkynna úrslit til admin eftir hvern leik.
 • Taka þarf screenshot af úrslitum hvers leiks að ósk Riot
 • Áður en keppt er við næsta lið skal tilkynna úrslit til admin.
 • Lið skulu vera tilbúin að spila á réttum tíma annars þarf það lið að forfeita leiknum.
 • Hlé eru tekin í samráði við admin. Ekki er heimilt að fara af keppnisstað án þess að láta admin vita.
 • Heimilt er að breyta tilsettum keppnistíma í samráði við admin.
 • Láta skal admin vita ef að lið er ekki mætt til keppni. Eftir 20 mínútur neyðist það lið til þess að forfeita.

Leikmenn

 • Öll tier geta keppt á mótinu.
 • Leikmaður má einungis vera skráður í 1 lið.
 • Þarf varla að taka fram: Haturstal er ekki í lagi! Leikmönnum verður vikið úr keppni fyrir meinyrði.
 • Liðum er heimilt að kynna sér andstæðinga sína.

Aukamenn

 • Hvert lið má aðeins vera með einn aukamann.
 • Redda má aukamanni á seinustu stundu ef það tefur ekki leikinn sem á að keppa.
 • Tilkynna þarf til admin ef aukaleikmaður spilar.
 • Allt slíkt skal líka tilkynna til andstæðinga.

Fyrirkomulag

Laugardagur:
 • Group stage
 • Öll lið spila við hvert annað í sínum group 1 leik.
 • Teknar eru myndir af öllum leikmönnum á staðnum til þess að nota á Gzero streaminu.
 • Ef tími leyfir er byrjað á næsta Winner Bracket.
Sunnudagur:
 • Winner og Loser Bracket
 • W-Bracket: Best of 3
 • L-Bracket: Best of 1
 • Grand Finals: Best of 3.
 • Liðið sem kemur úr Winnerbracket þarf aðeins að vinna einn leik í Grand Finals. Tapi W-Bracket liðið í bo3 Grand Finals á það ekki inni loss og ekki fleiri leikir eru spilaðir.
 • Ekki er keppt bronze match.

Verðlaun

Verðlaun x 3 (fyrir hvern leikmann)

1. sæti

 • Verðlaunafé (Reiknast eftir skráningu)
 • 15 tímar í spilun á Gzero
 • Mountain Dew
 • Verðlaun frá Kísildal
 • Gzero Gaming Músamotta
 • 4200 RP
 • Triumphant Ryze skin
 • 10 win IP boost
 • Nánar um verðlaun bráðum!

2. sæti

 • 10 tímar í spilun á Gzero
 • Mountain Dew
 • Verðlaun frá Kísildal
 • 3000 RP
 • 10 win IP boost
 • Nánar um verðlaun bráðum!

3. sæti

 • 5 tímar í spilun á Gzero
 • Mountain Dew
 • 1800 RP
 • 10 win IP boost
 • Nánar um verðlaun bráðum!

4. sæti

 • 3 tímar í spilun á Gzero
 • 1000 RP

Skráning

Fylltu reitina hér fyrir neðan út til að skrá þig:

[wpforms id=”520″]

* Leggja þarf 3.000 kr inná Viti menn ehf. (Gzero Gaming) fyrir miðnætti 17. júlí annars er skráning ógild.
Bankaupplýsingar:
Bankareikningur: 0301 – 26 008884
Kennitala: 590402 – 4350
Vinsamlegast sendið tilkynningu um millifærslu í síma 869 1144