Gzero Gaming

"Sigrún Helga Fanclub" kom, sá og sigraði 3v3 lolmót Gzero 2018

1. Sæti 
“Sigrún Helga Fanclub”
Dutagnome, Páll Jakobsson
BjarkiFjarki, Garðar Snær 
Einarr5, Einar Halldorsson

2. Sæti
“Pési Túrbó”
bibbikongur, Birkir Gretarsson
MammaArnars, Birnir Ólason
Kukableyja, Pétur Ragnar

3. Sæti
“2 kings and a Jones”
King Noke, Nikulás Nikulásson
King Sneggnar, Sölvi Már Viðarsson
Sick Jones, Jón Aldar Samúelsson

4. sæti
“Skessa”
steinastrikur, Aron Helgi 
beef
Shibuya

3v3 lolmót Gzero var haldið helgina 21 – 22 júlí 2018.  Var það liðið “Helga Sigrún Fanclub” sem kom, sá og sigraði mótið. Í bili er hægt að horfa á leikina á Twitch rásinni okkar hér. Seinna munum við vonandi henda þeim upp á youtube rásina okkar. Takk allir fyrir frábært og skemmtilegt mót!  Og takk Huginn Orri Hafdal og Mímir fyrir framúrskarandi shoutcast. Sérstakar þakkir til aðalstyrktaraðilanna okkar sem að hjálpa okkur í hvert skipti að halda vegleg mót Mountain Dew og Kísildalur en í verðlaun voru geggjuð vélvirk lyklaborð, Logitech C920 HD vefmyndavélar og auðvitað nóg af Mountain Dew  Takk fyrir okkur og sjáumst á næsta móti sem er vonandi ekkert of langt í. tvö efstu liðin með lýsendum mótsins
Myndir frá mótinu