Alltaf fjör á Gzero netcafé!
Alltaf fjör á Gzero netcafé!
Nýir leikir bætast við í hverjum mánuði
GGLeap
GGLeap
Nýtt og spennandi kerfi

Um Gzero

Hvað er Gzero Netcafé?
Gzero Netcafé er lansetur/e-games/e-sport center á Grensásvegi 16.
Núna á þessu ári fögnum við 15 ára afmæli Gzero netcafé þökk sé góðum kúnnahópi og vinum.

Hvernig virkar þetta hjá ykkur?
– Þú mætir til okkar, kaupir þér tíma í tölvu t.d. 1 klst.
Þú færð úthlutað notendanafni og lykilorði til að skrá þig inn í kerfið okkar.
Þú skráir þig inn með þeim upplýsingum og voila! Þú ert klár í slaginn.

Þarf ég sjálf/ur að eiga leiki til að geta spilað þá hjá ykkur?
Helst er spurt um þessa leiki og eigum við accounta fyrir þá svo nei þú þarft ekki að eiga þá til að geta spilað hjá okkur:
– Rocket League
– PLAYERUNKNOWN’S BATTLEGROUNDS
– Battlefield 1,3 og 4.

Nánari upplýsingar um leiki sem við bjóðum upp á má finna hér.

Ef það eru einhverjar spurningar er hægt að senda okkur línu hér á síðunni eða hringja í síma: 869-1144

 

Home

Vertu velkomin(n)

Tölvur
Tölvuleikir
Hópar

Hvað er í boði?

Spilað tölvuleiki
Við erum með mikið úrval af tölvuleikjum fyrir einstaklinga og hópa.
Nánar
Kíkt með góðum vinahópi
Pantaðu borð/tölvur hjá okkur og mættu með vinunum eða staffinu. Tilvalið að halda t.d. uppá afmæli
Nánar
Prentað og skannað
Hægt er að prenta í svart-hvítu og lit. Einnig erum við með skanna og allskonar forrit til að vinna
Nánar
Tekið þátt í leikjamótum
Við erum reglulega með mót í Hearthstone, League of Legends og fleiri leikjum.
Nánar
Vafrað um netið
Kíktu í heimsókn, fáðu þér kaffibolla og farðu yfir vefpóstinn þinn, lestu nýjustu fréttir og fl.
Nánar

Gzero í gegnum tíðina...

99
ár síðan við opnuðum fyrst!
99
Kúnnar sem hafa gefið okkur 5 stjörnur
99
Tölvuleikja-mót
99
Zombies drepnir

Viðskiptavinir okkar

Best public netplace, period.
Pétur Örn Guðmundsson
Pétur Örn Guðmundsson
Huggulegur staður, flottur staður, hvað getur maður meira!! Love it
Páll Thamrong Snorrason
Páll Thamrong Snorrason
Fullkomið og kósý. Gott starfsfólk og góðir leikir í boði
Sara Helena Bjarnadóttir Blöndal
Sara Helena Bjarnadóttir Blöndal
Super awesome place!! i'll be back the next time i'm in Iceland
Steffen Walrus Fowler
Steffen Walrus Fowler

Sérstakar þakkir

Hafa samband